Velkomin á Ljósmyndavörur.is

X100T

Ljósmyndavörur ehf.

Er eitt elsta starfandi ljósmyndafyrirtæki landsins, stofnað 1974, og enn í eigu stofnenda.
Fyrirtækið flytur inn og selur vörur bæði í heildsölu og smásölu.
Auk þess erum við með umfangsmikla framköllunarþjónustu.

Hér til hægri sérðu helstu vöruflokka okkar.  Erum líka með mikið úrval af myndarömmum, þrífótum, albúmum og töskum.
Opnunartímar Mán – Fös: 09:00-18:00 Laugardaga: 10:00-15:00
Skipholti 31 – 105 Reykjavík – Sími: 568 0450 – framkollun@fujifilm.is

Facebook síðan okkar

Viðgerðarþjónusta :
Sónn – Faxafeni 12 – Sími 552 3150