Ljósmyndavörur
KAISER Afritari fyrir Slidesmyndir - Digital Slide Duplicator
Regular price
14.600 kr
Shipping calculated at checkout
KAISER Digital Slide Duplicator er hannað fyrir DSLRs og Spegillausar myndavélar. Hentar ekki fyrir macro linsur
Afritarinn er festur framan á linsu með brennivídd 52mm. 58mm millihringur fylgir með.
Eftirfarandi fókus þarf til að ná fullri stærð á myndum:
Full-framce flaga (35 mm): u.þ.b. 80-120 mm
APS-C-flaga: u.þ.b 50-80 mm
3 á móti 4 flaga: u.þ.b 40-60 mm
Stærri rammar þurfa lengri fókus lengd
Haldari fyrir tvær 35mm slides myndir (þykkt á ramma allt að 3 mm) fylgir með
Vörunúmer: 6506