FUJIFILM Instax Mini LiPlay, Deep Bronze
Ljósmyndavörur

FUJIFILM Instax Mini LiPlay, Deep Bronze

Fullt verð 31.900 kr 0 kr Stykkjaverð
Sendingarkostnaður reiknast í körfu.
FUJIFILM Instax Mini LiPlay er Hybrid Digital/Instant myndavél með innbyggðu flassi (50cm-1.5m).  Myndavélin er með LCD skjá sem gerir kleift að skoða myndirnar fyrir og eftir að þær eru teknar og geyma í innra minni eða á micro SD korti.  Einnig er hægt að nota myndavélina til þess að prenta myndir úr símum í gegn um Bluetooth tengingu

Hægt er að bæta hljóði við myndirnar með "record and convert to QR" stillingunni.  Þá prentast QR kóði á myndirnar sem auðvelt er að láta síma lesa og spila

"Remote Shooting" gerir notandanum kleift að nota síma til að smella af mynd, t.d. þegar verið er að taka hópmyndir og hægt er að hlaða niður appi til þess að bæta við filterum/römmum áður en myndirnar eru prentaðar

Myndavélin er með sjálfuspegli og sjálftakara

Litur:  Brún

Notar INSTAX Mini Filmur

Filmur fylgja ekki með