Ljósmyndavörur
CULLMANN Mundo 525M, silver #55461
Fullt verð
23.600 kr
Sendingarkostnaður reiknast í körfu.
CULLMANN MUNDO 525M þrífótur, silfur, er með innbyggðan einfót. Hentar vel fyrir margskonar myndatökur, t.d. landslag, arkitektúr og protrait myndatökur og einfóturinn nýtist vel í íþróttamyndatökur.
MUNDO 525M er mjög stöðugur og hentar því mjög vel bæði fyrir spegillausar (CSC) myndavélar og spegilmyndavélar (DSLR).
Hámarks hæð: 159,5 cm. Minnsta hæð: 17,5 cm. Lengd þegar pakkaður saman 45,5cm. Þyngd 1650g. Þolir allt að 8 kg.