
Ljósmyndavörur
FUJIFILM Instax Square Link prentari, Dökkgrænn (Midnight Green)
Fullt verð
26.900 kr
Sendingarkostnaður reiknast í körfu.
FUJFILM Instax Square Link snjallsímaprentari prentar myndir beint úr snjallsíma í gegn um Instax Square Link smáforritið. Í smáforritinu er hægt að breyta myndum, bæta við síum og römmum á auðveldan hátt áður en prentað er. Einnig er hægt að bæta texta og smámyndum (sápukúlur, regnbogi, afmæliskaka osfrv.) við myndirnar.
Hægt er að velja augnblik úr myndbandi og prenta það.
Notar Instax Square filmur.
Stærð myndar: 62mm x 62mm
Prenttími: Ca. 12 sec
Hleðslutími: Ca. 80-120 mínútur.
Vörunúmer: 16785482