Fujifilm X-T20 m/XF18-55mm silfur

169.900kr.

Lýsing

Fujifilm X-T20 hefur marga af aðaleiginleikum atvinnuvélarinnar X-T2 eins og 24M díla X-Trans III flögu og X-Processor Pro, 4k kvikmyndatöku osfrv.  X-T20 er með einfaldari tökuhætti og kemur án innbyggðrar veðurheldni.  Hún er hugsuð fyrir þá sem vilja hafa vélarnar eins léttar og mögulegt er, en myndgæði í hæsta gæðaflokki.

Allt um Fujifilm X-T20

Kvikmynd um X-T20

Verð með Fujinon XF18-55 kr.169.900