Fujifilm X-T3

Fujifilm X-T3

Ein magnaðasta myndvél sem finnst þessa daganna.  Framúrskarandi bæði sem ljósmyndavél og kvikmyndatökuvél!  Frábær myndgæði, frábært úrval af linsum, frábært verð.

Sérvefur um X-T3 hér

  • Nýr X-Trans™* CMOS 4 & X-Processor 4
  • Nýr Phase detection AF á öllum rammanum
  • Nýtt Allt að 30 fps** stöðug myndataka án truflunar
  • Nýr íþróttamyndatöku glugga stilling
  • Nýjar s/h stillingar
  • Nýr Color Chrome effekt
  • Nýr 4K/60P 10 bita tökuháttur
  • Veðurhelt hús

Allt um vélina hér

Verðið finnur þú hér

Umfjöllun

Photography Blog

The Verge

Fujifilm X-E3

Fujifilm X-E3 er bil milli tveggja heima.  Hún sameinar fágað, minimalískt útlit við framúrskarandi myndgæði og tækni í fremstu röð.

X-E3 er með 24M díla X-Trans CMOS III flögu með X-Processor Pro myndvinnsluflögu.  Hún er með 3.0″snertiskjá, þráðlausum samskiptum með Bluetooth, 4K kvikmyndatöku.  SR AUTO tökuhætti og fer upp í ISO 51200.

Fujifilm X-E3 byrjar í kr.159.900 með XF23mm F2 linsu.  Einstakur pakki þar á ferð.

Allt um Fujifilm X-E3

Sérsíða um X-E3

Flott myndband um ljósmyndatöku og X-E3

Verð finnur þú hér í vefverslun

Fujifilm X-T20

Fujifilm X-T20 hefur marga af aðaleiginleikum atvinnuvélarinnar X-T2 eins og 24M díla X-Trans III flögu og X-Processor Pro, 4k kvikmyndatöku osfrv.  X-T20 er með einfaldari tökuhætti og kemur án innbyggðrar veðurheldni.  Hún er hugsuð fyrir þá sem vilja hafa vélarnar eins léttar og mögulegt er, en myndgæði í hæsta gæðaflokki.  Bestu kaupin eru í X-T20 með XF18-55.  Linsan kostar kr.124.900 stök.  En X-T20 með XF18-55 kostar kr.169.900!  Frábær vél á frábæru verði.

Allt um Fujifilm X-T20

Kvikmynd um X-T20

Verð finnur þú hér

Fujifilm GFX50S

Fujifilm eru ekki hræddir við að fara aðrar leiðir en hjörðin.  Í upphafi X kerfisins sögðu þeir að APS-C flagan ætti mikið inni og til að hafa vélar sem meðfærilegastar myndu þeir þróða þá flögustærð.  Þeir hafa svo heldur betur sýnt það og  sannað að X-Trans flagan á í full tré við svokallaða „full frame (ff)“ vélar.  Fyrir þá sem vilja mestu mögulegu myndgæði bjóða þeir nú Fujifilm GFX50S

Hér sérðu allt um Fujifilm GFX50S

GFX er með flögu sem er miklu stærri en svokallaðar ff vélar.  Flagan í GFX er 43.8x32.9mm í vél sem er litlu stærri en ff vélar!

Það er óhætt að segja að Fujifilm GFX sé bylting í myndgæðum og verði.

Hér sérðu helstu upplýsingar um GFX

Myndband um Fujifilm GFX

 

Fujifilm X100F

Algjör klassík, með 24m díla X-Trans CMOS III flögu, og  X Processor Pro myndörgjörva.  Með háþróuðum tvívirkum glugga/skjá og bakskjá.  Með fókus pinna til að velja fókus svæði.  Með stæfrænum „tele converter2. Með fastri 23mm F2.0 linsu.  Og komin með „Acros“ filmuhermun í viðbót við aðrar filmuhermanir.  Hægt að skjóta þráðlaust, stjórna og flytja myndir með snjallsíma (iOS/Android).

Sérsíða um X100F

Meira um vélina hér

Myndband um Fujifilm X100F

Um X ljósmyndara

Verð finnur þú hér í vefverslun

Fujifilm X-Pro2

Fujifilm X-Pro2 er flaggskipið frá Fujifilm.  Léttari og fyrirferðaminni en DSLR, en með miklu stærri flögu en litlar vélar.  Spegillausu vélarnar eru framtíðin í ljósmyndun – Fujifilm X myndavélar sem þú tekur með þér.

X-Pro2 er með 24M díla X-Trans CMOS III flögu og X Processor Pro örgjörva.  Hún er með tvinn glugga („Advanced Hybrid Viewfinder“). Vélrænan lokara 1/8000 sek og rafrænan lokara.  Með nýju ACROS filmuhermuninni.  Nýtt 7×7 Phase Detection AF svæði.  Nýtt þjappað RAW. Fujifilm X-Pro2 er veðurheld, leiftur snögg að vinna.

Hér sérðu meira um Fujifilm X-Pro2

Sérsíða um Fujifilm X-Pro2

Myndband um X-Pro2

Fujifilm X ljósmyndarar

Verð sérðu hér