Fujifilm X-T2

Fujifilm X-T2 er arftaki X-T1.  X-T2 er með X-Trans CMOS III flögu og X processor Pro örgjörva.  Hún er með endurbættum sjálfvirkum fókus, með mismunandi fókuskerfum (AF-C Custom).  Nýjum EVF skjá með 0,77 margfeldi, lokaratöf 0,005 sek, 100 fps live view.  4K kvikmyndatöku. Nýju auka aflaukningar gripi og vélin er veðurheld.

Myndband um vélina

Nánar um vélina hér

Verð finnur þú hér í vefverslun

Fujifilm XP90

xp90_dive

Fujifilm XP90 er frábær útivistarvél.  Hún er vatnsheld niður á 15m dýpi, þolir frost að -10 gráðum, höggheld – þolir að detta úr 1,75 metra hæð. Hún er líka rykheld.  Þetta er vélin fyrir útivistarfólkið sem lætur ekkert stoppa sig.

XP90 er með 5x linsuaðdrætti (jafngildi 28-140mm) og vitiborin stafrænan aðdrátt sem tvöfaldar aðdráttarsviðið án þess að skemma myndgæðin.  XP90 er með 16M díla BSI-CMOS myndflögu og hristivörn fyrir hámarks myndgæði.

Vélin er með fjölda tökuhátta m.a. hríðskota tökuhætti fyrir sportið.  Með öflugu WiFi til að færa myndir yfir á snjalltæki og til að stjórna vélinni frá snjalltæki.

Verðið finnur þú hér í vefverslun

Allt um vélina hér

XP90_blue

xp90_gul

 

Stafræn Röntgentæki fyrir Dýralækna

Fujifilm bjóða upp á frábæra þráðlausa stafræna röntgen lausn fyrir Dýralækna sem er komin í notkun á Íslandi t.d. hjá Dýralækninum í Mosfellsbæ.

Hér sérðu myndband um lausnina í notkun

Hafðu samband ef þú vilt vita meira, eða fá tilboð í lausn sem er sérsniðin fyrir þig – bergur@fujifilm.is eða 8962165