FUJIFILM GFX 50S

Opnaðu augun

Með FUJIFILM GFX færðu bestu myndgæði heims. Framúrskarandi upplausn – 51.4 milljón pixlar, stórkostleg blæbrigði, háþróaðir litir og hágæða linsur mynda saman ótrúlega heild.

43.8×32.9mm 51.4MP CMOS milliformats myndflaga

Verðurheld, létt og sterk.

Notar FUJINON GF linsur

Verð án vsk kr.754.738 (m.v. EUR 137,25)

Allt um vélina hér

Fujifilm SmartPrint

Fujifilm SmartPrint er kerfi til að prenta myndir beint úr snjallsímum, meðan þú bíður*.  Í byrjum verður boðið upp á 10x10cm og 10x15cm í glans áferð. Allar aðrar stærðir og gerðir finnur þú á framköllunarvefnum okkar framkollun.ljosmyndavorur.is

Til að nota SmartPrint byrjar þú á að hlaða niður appinu SmartPrint (Play store fyrir Android/ Appstore fyrir iOS) og svo velja Ljósmyndavörur sem prentarann þinn.  Þetta getur þú gert hvar sem þú ert í netsambandi.

Þegar þú ert búinn að setja upp Appið getur þú svo valið myndirnar í róglegheitum.  Þegar pöntunin er klár kemur þú við í verslun: 

Velur CONTINUE

svo ORDER NOW

Ferð á kassa og greiðir

Skannar þá QR kóða á SmartPrint stöð með símanum þínum, prentari fer af stað og prentar myndirnar þínar.

Fyrir Android síma þá þurfa þeir að vera með QR kóðalesara uppsettan.  iOs notendur með uppfærða síma nota myndavélina í símanum sínum.

Verðið fyrir 10×10 og 10×15 er kr.50 pr mynd. Startgjald er kr.500, pantið fleiri myndir eða fleiri eintök til að fá allt að 10 myndir fyrir sama verð.

*Fyrir minni pantanir, prentun tekur óhjákvæmilega tíma.

Fujifilm X-T3

Fujifilm X-T3

Ein magnaðasta myndvél sem finnst þessa daganna.  Framúrskarandi bæði sem ljósmyndavél og kvikmyndatökuvél!  Frábær myndgæði, frábært úrval af linsum, frábært verð.

Sérvefur um X-T3 hér

 • Nýr X-Trans™* CMOS 4 & X-Processor 4
 • Nýr Phase detection AF á öllum rammanum
 • Nýtt Allt að 30 fps** stöðug myndataka án truflunar
 • Nýr íþróttamyndatöku glugga stilling
 • Nýjar s/h stillingar
 • Nýr Color Chrome effekt
 • Nýr 4K/60P 10 bita tökuháttur
 • Veðurhelt hús

Allt um vélina hér

Verðið finnur þú hér

Umfjöllun

Photography Blog

The Verge

Fujifilm X-T100

Fujifilm X-T100 body með linsu XC15-45mm.  Frábært fyrsta skref inn í Fujifilm X kerfið.  Framúrskarandi myndgæði, létt og meðfærileg vél og frábært verð.

 • 24.2MP APS-C CMOS Flaga
 • 2.36m-Díla 0.62x OLED EVF
 • 3.0″ 1.04m-Díla hallanlegur snertiskjár LCD
 • UHD 4K/15p og Full HD 1080/60p Video
 • Bluetooth orkusparandi með Wi-Fi
 • 91-Svæða tvinn sjálfvirkur fókus
 • ISO 100-51200, 6 rammar á sekúndu
 • SR+ Auto Mode og Filmu hermunar hættir
 • Aukagrip fylgir

Allt um vélina hér

Sérvefur um X-T100

Verð finnur þú hér í vefverslun

Jólakort

Gerum jólakort eftir þinni mynd.  Einföld kort finnur þú á framköllunarvefnum okkar hér .  Verðið er háð magni og umslag fylgir.  Venjulegur afhendingartími á jólakortum er einn virkur dagur og við framleiðum fram að jólum.

Gerum líka gömlu jólakortin þar sem þú setur mynd í tvöfalt kort.  Þarf að koma í verslun til að sjá hvað er til.

 

Fujifilm GFX50S

Fujifilm eru ekki hræddir við að fara aðrar leiðir en hjörðin.  Í upphafi X kerfisins sögðu þeir að APS-C flagan ætti mikið inni og til að hafa vélar sem meðfærilegastar myndu þeir þróða þá flögustærð.  Þeir hafa svo heldur betur sýnt það og  sannað að X-Trans flagan á í full tré við svokallaða „full frame (ff)“ vélar.  Fyrir þá sem vilja mestu mögulegu myndgæði bjóða þeir nú Fujifilm GFX50S

Hér sérðu allt um Fujifilm GFX50S

GFX er með flögu sem er miklu stærri en svokallaðar ff vélar.  Flagan í GFX er 43.8x32.9mm í vél sem er litlu stærri en ff vélar!

Það er óhætt að segja að Fujifilm GFX sé bylting í myndgæðum og verði.

Hér sérðu helstu upplýsingar um GFX

Myndband um Fujifilm GFX