FUJIFILM GFX100

FUJIFILM GFX100 er alger bylting í ljósmyndun. Hún er með 102M díla myndflögu sem er 70% stærri en svokallaðar „full frame“ flögur. GFX100 er spegillaus, ótrúlega létt og meðfærileg þrátt fyrir gríðarstóra flöguna. Hún er veðurheld og sterkbyggð. Með gríðarlega öflugri hristivörn og einstaklega hraðvirku fókuskerfi.

Myndgæðin eru slík að DPReview hefur aldrei prófað öflugri myndavél! GFX100 notar sömu linsur og aðrar GFX myndavélar – GF línuna.

Draumavél fyrir atvinnuljósmyndara, landslags ljósmyndara og aðra sem gera kröfur.

Stutt kvikmynd um GFX100

Sérvefur um GFX100

FUJIFILM GF32-64mm F4 R LM WR

Þessi linsa kemur á óvart. Það er liðin tíð að breytilegar aðdráttarlinsur („Zoom“ linsur) séu með minni myndgæði, og þessi linsa sýnir það með afgerandi hætti. Sviðið er jafngildi 25-51mm í 35mm kerfinu. Hún er veðurvarin og rykvarin eins og allar hinar GF linsurnar.

Allt um linsuna hér

Verð með vsk og gengi EUR 137,25 kr.337.040