Fujifilm X-Pro2

Fujifilm X-Pro2 er flaggskipið frá Fujifilm.  Léttari og fyrirferðaminni en DSLR, en með miklu stærri flögu en litlar vélar.  Spegillausu vélarnar eru framtíðin í ljósmyndun – Fujifilm X myndavélar sem þú tekur með þér.

X-Pro2 er með 24M díla X-Trans CMOS III flögu og X Processor Pro örgjörva.  Hún er með tvinn glugga („Advanced Hybrid Viewfinder“). Vélrænan lokara 1/8000 sek og rafrænan lokara.  Með nýju ACROS filmuhermuninni.  Nýtt 7×7 Phase Detection AF svæði.  Nýtt þjappað RAW. Fujifilm X-Pro2 er veðurheld, leiftur snögg að vinna.

Hér sérðu meira um Fujifilm X-Pro2

Sérsíða um Fujifilm X-Pro2

Myndband um X-Pro2

Fujifilm X ljósmyndarar

Verð sérðu hér