Velkomin á Ljósmyndavörur.is

X100T

Ljósmyndavörur ehf.

Er eitt elsta starfandi ljósmyndafyrirtæki landsins, stofnað 1974, og enn í eigu stofnenda.
Fyrirtækið flytur inn og selur vörur bæði í heildsölu og smásölu.
Auk þess erum við með umfangsmikla framköllunarþjónustu.

Hér til hægri sérðu helstu vöruflokka okkar.  Hér efst lengst til hægri sérðu vefverslunina okkar, þar er hægt að skoða vörur, ganga frá kaupum og velja sendingarmáta, gegnum netið.  Erum líka með mikið úrval af myndarömmum, þrífótum, albúmum og töskum.
Opnunartímar Mán – Fös: 09:00-18:00 Laugardaga: 10:00-15:00
Skipholti 31 – 105 Reykjavík – Sími: 568 0450 – framkollun@fujifilm.is

Facebook síðan okkar

Viðgerðarþjónusta :
Sónn – Faxafeni 12 – Sími 552 3150