Velkomin á Ljósmyndavörur.is

Hér til hægri sérðu helstu vöruflokka okkar.  Hér efst lengst til hægri sérðu vefverslunina okkar, þar er hægt að skoða vörur, ganga frá kaupum og velja sendingarmáta, gegnum netið.  Erum líka með mikið úrval af myndarömmum, þrífótum, albúmum og töskum.

Ef þú ætlar að prenta myndirnar þínar, búa til stækkanir, striga, bolla, boli, dagatöl osfrv. velur þú Netframköllun hér að ofan til hægri.  Þá ferð þú á framköllunarvefinn okkar.

Ljósmyndavörur Skipholti 31 – 105 Reykjavík – Sími: 568 0450framkollun@fujifilm.is

Breyttur opnunartími opið virka daga frá 10:00-18:00 og 11:00-15:00 á laugardögum  í verslun okkar í Skipholti 31.  Við viljum biðja viðskiptavini um að spritta sig þegar þeir koma inn í verslunina og halda sig 2 metra frá öðrum í búðinni, nema rétt á meðan staðið er við plexigler við afgreiðsluborð.  Það er opið í netverslun og netframköllunin er opinn eins og venjulega.með sérstök erindi.

Now open on weekdays from 10:00-18:00, Saturdays 11:00-15:00.  Please use the hand sanitizer when entering shop and observe the 2 meter rule.

Facebook síðan okkar

Viðgerðarþjónusta fyrir Fujifilm myndavélar er hjá:
Sónn – Faxafeni 12 – Sími 552 3150 ath. bara viðgerðir

Ljósmyndavörur Skipholti 31 – 105 Reykjavík – Sími: 568 0450framkollun@fujifilm.is